Primula elatior

Ættkvísl
Primula
Nafn
elatior
Ssp./var
ssp. pallasii
Höfundur undirteg.
(Lehmann) W. W. Sm. & Forrest
Íslenskt nafn
Huldulykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól (hálfskuggi).
Blómalitur
Fölgulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
20-30 sm
Vaxtarlag
Laufin hárlaus eða næstum hárlaus, mjókka smám saman að leggnum, gróftennt.
Lýsing
Laufin fá á blómstilknum, allt að 2,5 sm breið, fölgul.
Uppruni
Tyrkland, N Íran, Úralfjöll til A Síberíu.
Harka
5
Heimildir
= 2
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, í kanta.