Primula elatior

Ættkvísl
Primula
Nafn
elatior
Ssp./var
ssp. lofthausei
Höfundur undirteg.
(Hesl.-Harr.) W.W. Sm. & H. R. Flecher
Íslenskt nafn
Huldulykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Samheiti
Réttara: = P. elatior ssp. lofthousei (Hesl.-Harr.) W.W. Sm. & H. R. Flecher
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól (hálfskuggi).
Blómalitur
Smjörgulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
20-30 sm
Vaxtarlag
Blaðhvirfingu með óskipt aflöng eða öfugegglaga lauf.
Lýsing
Blómin bjöllulaga, stök eða í þyrpingum eða sveipum á uppréttum stilkum, blómin 2,5 sm, gul með dekkra auga. Er frábrugðin ssp. intricata á margblóma sveipum með smærri blóm sem eru djúp smjörgul.
Uppruni
S Spánn (Sierra Nevada).
Harka
5
Heimildir
1, https://www.rhs.org.uk.
Fjölgun
Skipting, sáning. Einlend.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, sem undirgróður.