Primula x bileckii

Ættkvísl
Primula
Nafn
x bileckii
Íslenskt nafn
Perlulykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Samheiti
= P. x forsteri 'Bileckii ath. betur!! (1)
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Ljósrauður.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
5-10 sm
Vaxtarlag
Ath. - latn. heiti ekki rétt - sjá rétt nafn undir samheiti - Er getið í sumum heimildum en ekki í RHS. Myndar dálitlar breiður nettra blaðhvirfnga. Mjög lík P. x steinii en með breiðari og bogadregin blöð
Lýsing
Blöð smágerð, tennt. Blóm hlutfallslega stór í fáblóma sveipum.
Uppruni
Alpafjöll.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting að vori eða hausti, skipta þarf oft, sáning að hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, sem undirgróður.
Reynsla
Náttúrulegur blendingur úr Alpafjöllum sem hefur reynst bæði harðgerður og blómviljugur hérlendis (H.Sig.)