Primula x deschmannii

Ættkvísl
Primula
Nafn
x deschmannii
Íslenskt nafn
Hamralykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Snemmsumars.
Hæð
2,5-5 sm
Vaxtarlag
Primula minima x Primula wulfeniana (ekki í RHS).Myndar mjög fallegar þúfur af tenntum, fagurgrænum laufum.
Lýsing
Blómin eru bleik, þá sjaldan þau sýna sig á 2,5 sm háum stönglum. Náskyld P. minima en þarf meiri raka ef hún á að blómgast sem skyldi. Blómfá, blóm meira rörlaga en á P. minima.
Uppruni
Blendingur.
Sjúkdómar
Engir.
Heimildir
2,12
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í ker.
Reynsla
Lítt reynd - í N1-D frá 2000 og hefur blómgast þar nokkuð vel.