Prunus avium cf.

Ættkvísl
Prunus
Nafn
avium cf.
Íslenskt nafn
Fuglakirsiber
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
7-10m (-20 m erlendis)
Vaxtarlag
Ath. betur greiningu! Kirsuberjatré á horni Brekkugötu og Klapparstígs, Akureyri. Stendur sunnan við hús við Brekkugötu 20. Hefur verið fjölgað nokkuð í Kjarna.
Uppruni
Evrópa-L Asía, Kákaus, V Síbería
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
Sumargræðlingar, sáning.
Notkun/nytjar
Stakstætt tré, í þyrpingar, í stór trjábeð.
Reynsla
Einstaklega fallegt tré sem blómgast árlega og ætti skilið að vera útnefnt tré ársins.
Yrki og undirteg.
Fjölmörg yrki í ræktun erlendis og sum hafa Þegar borist til landsins