Prunus nipponica

Ættkvísl
Prunus
Nafn
nipponica
Ssp./var
v. kurilensis
Höfundur undirteg.
(Miyabe) Wils.
Íslenskt nafn
Kúrileyjaheggur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni eða lítið tré.
Kjörlendi
Sól (síður hálfskuggi), skjól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
2-5 m (6)
Vaxtarlag
Margstofna runni í garðinum.
Lýsing
Runninn/tréð nær 3 m hæð og verður um 2 m breiður á 20-50 árum.Laufleggir eða blómleggir eða hvorir tveggja með löng mjúk hár.
Uppruni
Japan (Kúríleyjar, Sakalín, Hokkaído)
Harka
Z5
Heimildir
1, http://www.shootgardening.co.uk
Fjölgun
Sumargræðlingar, sáning.
Notkun/nytjar
Trjábeð, þyrpingar. Lítil umhirða.
Reynsla
He Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var 1984 og gróðursettar í beð 1990 báðar flottar, blómstra árlega og kala nánast ekkert, en geta orðið fyrir því að blómin misfarist í vorhretum.Einnig eru til tvær plöntur sem sáð var til 1996 og gróðursettar voru í beð 2001 og 2007, hafa lítið kalið.
Yrki og undirteg.
'Kursar' allt að 6m, upprétt krónumikið yrki, kröftugt, 'Ruby' með lillableik blóm sem fölna með aldrinum, blómgast síðar og er ekki eins harðgert
Útbreiðsla
Löglegt nafn samkvæmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Cerasus kurilensis (Miyabe) Czerep.