Prunus padus

Ættkvísl
Prunus
Nafn
padus
Ssp./var
ssp. borealis
Höfundur undirteg.
(Schubeler) Nyman
Íslenskt nafn
Heggur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Cerasus schuebeleri Orlova Padus avium ssp. borealis Holub., Prunus borealis Schubeler, Prunus padus L. ssp. petraea (Tausch) Domin
Lífsform
Lauffellandi tré eða runni.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
2-4 m
Lýsing
Lauffellandi tré eða langoftast runni, 2-4 m hár. Ungar greinar fíndúnhærðar. Blómklasar útstæðir til því sem næst uppréttir.
Uppruni
Fjöll í Skandinavíu, Finnlandi og M-Evrópu.
Harka
Z3
Heimildir
9, http://www.pfaf.org
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í blönduð trjá- og runnabeð, sem stakstæt tré eða runni.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1991 og gróðursett í beð 2009, ekkert kal á meðan plantan var á reitasvæðinu, og önnur planta sem sáð var til 1993 og gróðursett í beð 2000, ekkert kal.
Útbreiðsla
Löglegt nafn samkvæmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Padus schuebeleri (Orlova) Czerep.