Prunus virginiana

Ættkvísl
Prunus
Nafn
virginiana
Yrki form
Red Select Shrub
Íslenskt nafn
Virginíuheggur
Ætt
Rosaceae (Rósaætt).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rauðleitur.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
- 6 m
Vaxtarlag
Sjá hjá aðaltegundinni.
Lýsing
Runni með rauðleit blóm, með mjög dökkrauða haustliti, falleg planta.
Uppruni
Yrki. Þetta yrkisnafn finnst ekki.
Harka
Z2
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, græðlingar. Plönturnar komu upp af fræ frá Peking HBA 2000-2001.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í þyrpingar, sem stakstæðar plöntur.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 2000 og gróðursettar í beð 2004 og 2007, fallegar plöntur með rauðleit blóm og dökkrauða haustliti.