Prunus virginiana

Ættkvísl
Prunus
Nafn
virginiana
Yrki form
Xanthocarpa
Íslenskt nafn
Virginiuheggur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól til hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
- 3,5 m
Vaxtarlag
Lauffellandi, uppréttur runni.
Lýsing
Aldin gul.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z2
Heimildir
1
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, Í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2000 og gróðursett í beð 2004, er jarðlægur runni hér, engin blóm 2011.