Pulsatilla alpina

Ættkvísl
Pulsatilla
Nafn
alpina
Ssp./var
ssp. alpina
Höfundur undirteg.
Bonnier
Íslenskt nafn
Fjallabjalla
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
hvít með purpurabláu ívafi, gul miðja
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
20-45 sm
Vaxtarhraði
Fremur hægvaxta.
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 20-45 sm há. Grunnlauf með langan legg, tvífjöðruð, endaflipinn skertur næstum alveg að miðtaug, flipar oft baksveigðir. Stöngullauf með stutan legg.
Lýsing
Blómin upprétt eða næstum upprétt, 4-6 sm í þvermál, hvít með blá-purpura slikju á ytra borði. Blómhlífarblöð egglaga, þakin silkihári.
Uppruni
M Evrópa (fjöll).
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í Skrautblómabeð.
Reynsla
Harðger, hefur reynst vel í LA.