Pulsatilla violacea

Ættkvísl
Pulsatilla
Nafn
violacea
Íslenskt nafn
Fjólubjalla
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Ljós-purpura.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
20-30 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 20-30 sm há. Grunnlaufin 2-fjaðurskipt, smálaufin oddbaugótt og fjaðurskipt, með legg.
Lýsing
Blómin stök, hangandi, ljós-purpura,fjólublá til brúnfjólublá bollalaga. Koma á undan laufunum snemma vors.
Uppruni
Kákasus.
Heimildir
= en.hortipedia.com/wiki/Pulsatilla-violacea, www.rareplants.es/shop/product.asp?P-ID=8700
Fjölgun
Sáning, vetrargræðlingar af rótum.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til planta sem sáð var til 2002 og gróðursett í beð 2004 og tvær plöntur sem sáð var til 2004 og gróðursettar í beð 2006 og 2007, þrífast vel.