Pulsatilla vulgaris

Ættkvísl
Pulsatilla
Nafn
vulgaris
Yrki form
'Gayeri'
Íslenskt nafn
Geitabjalla
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Samheiti
? syn.: Pulsatilla gayeri Simonk
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Dökkfjólublár.
Blómgunartími
Maí-júní.
Vaxtarlag
Engar upplýsingar hafa fundist.
Lýsing
Engar upplýsingar hafa fundist.
Uppruni
Kórea.
Reynsla
Í Lystigarðinum er planta sem sáð var til 1992 og gróðursett í beð 1993, þrífst vel.