Pulsatilla vulgaris

Ættkvísl
Pulsatilla
Nafn
vulgaris
Yrki form
'Amoena'
Íslenskt nafn
Geitabjalla
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Samheiti
Þetta er líklega aðaltegundin P. vulgaris.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bláfjólublár.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
(3-)12-45 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund.
Uppruni
Yrki
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting eftir blómgun.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í skraublómabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sm sáð var undir þessu nafni 2000 og gróðursett í beð 2006, þrífst vel.