Ranunculus platanifolius

Ættkvísl
Ranunculus
Nafn
platanifolius
Íslenskt nafn
Hlynsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Snjóhvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
1-1.3m
Vaxtarlag
Náskyld silfursóley (R. aconitifolius), en stærri, allt að 130 sm há.
Lýsing
Grunnblöð 5-7 flipótt, miðflipinn ekki laus frá grunninum. Blómleggir 4-5 x lengri en laufið sem er við hann, hárlaus.
Uppruni
Fjöll M & S Evrópu, Skandinavía.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Harðgerð jurt.