Ranunculus pyreneus

Ættkvísl
Ranunculus
Nafn
pyreneus
Íslenskt nafn
Hlíðasóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
10-15 sm
Vaxtarlag
Hárlaus, fjölær jurt, allt að 15 sm há.
Lýsing
Laufblöðin bandlaga-breiðlensulaga,, legglaus, dökkgræn. Stöngullauf einnig legglaus. Blóm 1-10 á stöngli, hvít, um 2 sm í þvermál. Bikarblöðin hárlaus, gráhvít, krónublððin öfugegglaga, stundum ófullkomin eða vantar alveg. Blómbotn dúnhærður. Fræhnotir tígullaga, útflattar, trjóna stutt, bein.
Uppruni
Pyreneafjöll, Alpafjöll, Korsíka
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir (neðan til), í kanta, í fjölær beð.