Rheum macrocarpum

Ættkvísl
Rheum
Nafn
macrocarpum
Íslenskt nafn
Tröllasúra*
Ætt
Súruætt (Polygonaceae).
Samheiti
Rheum lobatum Litv. ex Losinsk.
Blómalitur
gulhvítur
Blómgunartími
júlí
Hæð
1.5-2m
Vaxtarlag
Heimild: Rússneska flóran - finnst ekki annars staðar - ath. betur - ógr.
Uppruni
Rússland!?
Reynsla
Hefur reynst vel norðanlands