Rheum palmatum

Ættkvísl
Rheum
Nafn
palmatum
Yrki form
'Atrosanguineum'
Íslenskt nafn
Skrautsúra
Ætt
Súruætt (Polygonaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúprauður.
Blómgunartími
Ágúst.
Hæð
100-150 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund. Plantan er öll með blóðrauða slikju.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Stakstæð planta, í bakgrunn í skrautblómabeði.
Reynsla
Harðgerð.