Rhododendron ferrugineum

Ættkvísl
Rhododendron
Nafn
ferrugineum
Ssp./var
x hirsutum
Höfundur undirteg.
L.
Íslenskt nafn
Urðalyngrós
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Lífsform
Sígrænn runni.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Djúpbleikur.
Blómgunartími
Snemmsumars.
Hæð
- 1 m
Lýsing
Sjá lýsingu áRhododendron ferrugineum L. og R hirsutum L.
Uppruni
Fjöll í M Evrópu.
Heimildir
1
Fjölgun
Síðsumargræðlingar með hæl (hormónameðferð).
Notkun/nytjar
Í blönduð beð, í kanta, í steinhæðir.
Reynsla
Fáeinar plöntur með þessu nafni eru til í Lystigarðinum, sem sáð var til 1991 og þær gróðursettar í beð 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Kelur svo til ekkert, blóm flest ár. Þar að auki er til ein planta sem sáð var 1990 og gróðursett í beð 2004. Kelur ekkert og blómstrar.