Rosa acicularis

Ættkvísl
Rosa
Nafn
acicularis
Ssp./var
v. nipponensis
Höfundur undirteg.
(Crépin.) Koehne.
Íslenskt nafn
Heiðarós
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Skærbleikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
-100 (-250) sm
Vaxtarlag
Sjá hjá aðaltegund.
Lýsing
Smálaufin 7-9 talsins, aflöng, 1-3 sm löng, snubbótt, einsagtennt, hárlaus, leggir þornhærðir. Blómleggir kirtilhærðir-þornhærðir.
Uppruni
M & S Japan.
Harka
Z2
Heimildir
7, 2
Fjölgun
Sumargræðlingar, sáning.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, sem stakur runni, í blönduð beð.
Reynsla
Þessu afbrigði af heiðarósinni var sáð 1992, alltaf í potti í reit, líklega léleg (2009).