Rosa glabrifolia

Ættkvísl
Rosa
Nafn
glabrifolia
Íslenskt nafn
Glansrós
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Rosa dissimilis; Rosa pratorum, R. majalis v. glabrifolia C.A.Mey.
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Ljósbleikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 200 sm
Vaxtarlag
Villirós. Uppréttur runninn sem verður um 200 sm hár, einblómstrandi.
Lýsing
Blómin ljósbleik með mildan ilm, einföld (4-8 krónublöð), blómin í klösum. Lauf ekki glansandi, smálauf 7-9.
Uppruni
Úkraína, suðvestur Rússland.
Heimildir
http://www.helpmefind.com,
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í blönduð beð.
Reynsla
Var sáð í Lystigarðinum 1991. Þessi planta er skriðul og vex vel en hefur ekki blómstrað ennþá (2009).