Rosa pimpinellifolia

Ættkvísl
Rosa
Nafn
pimpinellifolia
Yrki form
'Lovisa', "Lóa"
Íslenskt nafn
Þyrnirós (lóurós)
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Snjóhvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
Allt að 100 sm
Vaxtarlag
Runninn er miðlungsstór, 50-80 sm. Mjög blómviljugt kvæmi, íslenskt úrval. Blómin snjóhvít, einföld, ilma vel. Nýpur brúnrauðar.Sjá líka aðaltegundina.
Lýsing
Sjá hjá aðaltegundinni.
Uppruni
Kvæmi.
Harka
Z4
Heimildir
2
Fjölgun
Vetrar- og sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Rósin er notuð í limgerði, þyrpingar, stakstæð og í blönduð beð.
Reynsla
Rosa pimpinellifolia Lóa, er skriðul, vex vel og blómstrar mikið.