Rosa rugosa

Ættkvísl
Rosa
Nafn
rugosa
Yrki form
'Alba'
Höf.
(Ware)
Íslenskt nafn
Ígulrós (garðarós)
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
50-100 sm
Vaxtarlag
Villirós, kröftugur, grófgerður, einblómstrandi runni, 50-100 sm hármeð skriðulum jarðrenglum, þétt þyrnóttur.
Lýsing
Blómin hvít, einföld og með léttan ávaxtailm. Nýpur stórar, hnöttóttar og rauðar.
Uppruni
A Rússland, N Kína, Kórea, Japan.
Harka
Z3
Heimildir
1, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, www.cornhillnursery.com/retail/roses/rosea.htlm#RP
Fjölgun
Sumargræðlingar, sáning.
Notkun/nytjar
Notuð í limgerði, í þyrpingar, sem stakstæður runni og í blönduð beð.Nýpurnar eru C-vítamínríkar, innihalda 850 mg í 100 g.
Reynsla
Harðgerð planta með falleg, rauð aldin, gulir haustlitir, þolir seltu og er vindþolin.