Rosa rugotida

Ættkvísl
Rosa
Nafn
rugotida
Íslenskt nafn
Renglurós
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
Allt að 100 sm
Vaxtarlag
Rosa nitida x R. rugosa.Kröftugur, uppréttur runni sem verður um 100(-120) sm hár og álíka breiður, með rótarskot. Smálauf mjög lík laufi á ígulrós en minni. Einblómstrandi.
Lýsing
Blómin bleik eins og á R. nitida, lítill eða enginn ilmur. Engar nýpur.
Uppruni
Blendingur.
Heimildir
Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=74542
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð runnabeð.