Salix alaxensis

Ættkvísl
Salix
Nafn
alaxensis
Ssp./var
ssp. longistylis
Höfundur undirteg.
(Rydb.) Hult.
Íslenskt nafn
Alaskavíðir
Ætt
Víðiætt (Salicaceae).
Lífsform
Sumargænn runni (tré).
Kjörlendi
Sól.
Hæð
4-9 m
Lýsing
Líkur ssp. alaxensis, en ungar greinar eru bládöggvaðar og ekki með ullhæringuna sem aðaltegundin hefur.&
Uppruni
Alaska.
Heimildir
= 23
Fjölgun
Vetrar- og sumargræðlingar, sáning, sveiggræðsla að hausti.
Notkun/nytjar
Í gróf limgerði, í skjólbelti, í þyrpingar.