Salix glauca

Ættkvísl
Salix
Nafn
glauca
Ssp./var
v. villosa
Höfundur undirteg.
Anderson
Íslenskt nafn
Orravíðir
Ætt
Víðiætt (Salicaceae).
Samheiti
Salix glaucosericea B.Flod., Salix glauca L. ssp. glabrescens (Andersson) Hultén
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómgunartími
Maí.
Hæð
1,5 m
Lýsing
Líkur rjúpuvíði (Salix glauca) en frábrugðinn að því leyti að blöðin eru fölgrænni, glansandi á efra borði, silkihærð beggja vegna, æðastrengjapör 7-9, en 5-6 æðastrengjapör á rjúpuvíði.&
Uppruni
Alpafjöll.
Harka
Z3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sumargræðlingar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í brekkur, í þyrpingar, í beð, í steinhæðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta úr gróðrarstöð frá 1983 og græðlingar af henni, kala lítið sem ekkert, allar þrífast vel.