Salix polaris

Ættkvísl
Salix
Nafn
polaris
Íslenskt nafn
Heimskautavíðir
Ætt
Víðiætt (Salicaceae).
Samheiti
Salix pseudopolaris.
Lífsform
Lauffellandi, skriðull runni .
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpura.
Blómgunartími
Júní-ágúst byrjun.
Hæð
3-5(-9) sm
Vaxtarlag
Lauffellandi runni, aðeins um 3-5 sm hár. Stönglarnir skriðulir eða niðri í jarðveginum. Ársprotar stuttir, grannir.
Lýsing
Lauf 1,5-1,2 sm, oddbaugótt-egglaga, bugskert, gljáandi, dökkgræn ofan, matt ljósgræn neðan, heilrend. Engin axlablöð. Reklar 15-blóma, eggvala, endastæðir á hliðarsprotum, reklahlífar purpurasvartar, hærðar. Frjóþræðir karlblóma purpura, stílar kvenblóma langir, eggleg dúnhærð. Kvenreklar 2-4 sm langir, leggur egglegs 0,2-0,7 mm langur, hunangskirtlar 2-5 sinnum lengd leggs egglegsins. Blómin einkynja.
Uppruni
Heimskautahluti Evrópu.
Harka
2
Heimildir
= 1, en.wikipedia.org/wiki/Salix-polaris, eol.org/pages/586687/overview, www.flora.dempstercountry.org/=.Site.Folder/Species.Program/Species.php?species-id=Salix.polar
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð fyrir heimskautaplöntur.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum.