Sanguisorba tenuifolia

Ættkvísl
Sanguisorba
Nafn
tenuifolia
Ssp./var
v. parviflora
Íslenskt nafn
Rósakollur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Réttara: S. tenuifolia v. alba
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómgunartími
Ágúst.
Hæð
Allt að 120 sm
Vaxtarlag
Sjá S. tenuifolia v. alba.