Saponaria ocymoides

Ættkvísl
Saponaria
Nafn
ocymoides
Íslenskt nafn
Roðafreyðir, (sápujurt)
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur, rauður eða hvítur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
10-20 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, mikið greinótt, myndar breiðu, allt að 15 sm há, með jarðlæga eða uppsveigða blómlausa sprota og egg-lensulaga lauf.
Lýsing
Blómskipunin strjál, útstæð, með fjölmörg blóm í litlum knippum sem þekja oft blómlausu sprotana. Krónublaðkan 3-5 sm, rauð bleik eða hvít.
Uppruni
Fjöll Evrópu (Spánn - Balkanskagi)
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, græðlingar síðsumars.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur, í klappir, í beð.
Reynsla
Harðgerð, á að standa óhreyfð sem lengst á sama vaxtarstað.
Yrki og undirteg.
'Alba' er með hvít blóm, 'Splendens' er með djúpbleik blóm, blómin stór.