Satureja montana

Ættkvísl
Satureja
Nafn
montana
Íslenskt nafn
Vetrarsar
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær, dálítið runnkennd.
Kjörlendi
Sól, skjól.
Blómalitur
hvít - fölfjólublá
Blómgunartími
September.
Hæð
-0.5m
Lýsing
Lauf línulaga til öfugegglaga, ydd, svolítið leðurkennd, nær ásætin. Blóm allt að 14 í kransi
Uppruni
S Evrópa
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum plöntum, í þyrpingar.
Reynsla
Þrífst vel í Grasagarði Reykjavíkur. Myndirnar eru teknar þar.
Yrki og undirteg.
ssp. intricata og ssp. kitaibelii eru nefnd í RHS en ekki verið reyndar enn