Saxifraga aquatica

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
aquatica
Íslenskt nafn
Vætusteinbrjótur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Júlí-ágúst
Hæð
0,4-0,6 m
Vaxtarlag
Fjölær jurt, myndar þéttar breiður allt að 2 m í þvermál.
Lýsing
Blaðka grunnlaufanna allt að 2,5 x 3,5 sm, +/- hálfkringlótt, skipt næstum að grunni í 3 aðalflipa sem hver um sig eru aftur skiptir í 15-27 egglaga til mjóþríhyrnda sepa sem oft skarast.Blómstönglar 25-60 sm, grófgerðir, greinóttir ofan miðju. Krónublöð 7-9 mm, mjóöfugegglaga, venjulega hvít.
Uppruni
Pýreneafjöll.
Heimildir
2
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, blönduð beð, breiður
Reynsla
Harðger og auðræktuð tegund.