Saxifraga caucasica

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
caucasica
Íslenskt nafn
Kákasussteinbrjótur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Snemma vors.
Hæð
5 sm
Vaxtarlag
Lágvaxinn steinbrjótur, sem myndar þéttar breiður.
Lýsing
Lík einisteinbrjót (S. juniperifolia) nema hvað blómskipunin er hárlaus.Hvirfingalauf allt að 3 sm, ydd, dökkgræn. Blómstönglar að 5 sm, með ögn af kirtilhárum, myndar hnöttótt höfuð með 3-7 blóm, gul blóm, (er með stök blóm á stöngulendanum samkvæmt sumum heimildum).
Uppruni
Kákasus.
Harka
5
Heimildir
1,2
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir. Þrífst best í basískum jarðvegi og í hálfskugga.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum.
Yrki og undirteg.
Skv. European Garden Flora er þetta samheiti og rétta nafnið er Saxifraga desoulavyi Oett. en það er líka samþykkt nafn skv. IOPI ? rússneska flóran.