Saxifraga cherlerioides

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
cherlerioides
Ssp./var
var. rebunshirensis
Höfundur undirteg.
(Engl. et Irmsch.) Hara
Íslenskt nafn
Japanssteinbrjótur*
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
10 sm
Vaxtarlag
Líkur S bronchialii, en sprotar eru sívalir, laufóttir.
Lýsing
Lauf innsveigð, skarast, eru broddydd, kanthár kirtillaus. Blómstönglar 2-6,5 sm. Krónublöð án bletta, egglaga, frævlar áberandi útstæðir
Uppruni
Japan.
Heimildir
2+net (ekki í RHS)
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í ker, í kanta.
Reynsla
Í N11 frá 2003, ekki mikil reynsla, lifandi 2013.