Saxifraga cotyledon

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
cotyledon
Yrki form
'Southside Seedling'
Íslenskt nafn
Klettafrú
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur með rauðum doppum.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
90-120 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegundina.
Lýsing
'Southside Seedling' Skrautfrú. Er með hvít blóm, krónublöð með stóran rauðan blett við grunninn og rauðar doppur á jöðrunum.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
= 1, davesgarden.com,
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur, í kanta.
Reynsla
Þrífst vel hérlendis.