Saxifraga tenella

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
tenella
Íslenskt nafn
Dyrgjusteinbrjótur.
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í fjölæringabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinu er til ein planta sem sáð var til 2013 og gróðursett í beð 2015.