Saxifraga tenuis

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
tenuis
Íslenskt nafn
Dvergsteinbrjótur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir (norðan í móti), halda þarf moldinni rakri allt sumarið.
Reynsla
Íslensk eintök hafa verið til í Lystigarðinum af og til, lifa oftast nokkur ár. Best er að hafa plöntuna í sólreit yfir veturinn.