Saxifraga wahlenbergii

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
wahlenbergii
Íslenskt nafn
Heiðasteinbrjótur
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Julí.
Hæð
10 sm
Vaxtarlag
Lík urðasteinbrjót (S. praetermissa). Myndar litlar breiður og þúfur.
Lýsing
Laufin skipt í 3-5 hluta. Sprotinn er stuttur, jarðlægur, laufóttur. Blómstönglar vaxa úr blaðöxlum á neðra hluta sprotans, 4-7 sm hár með 1-3 hvít blóm. Krónublöð 0,3-0,5 sm löng.
Uppruni
V Karpatafjöll.
Heimildir
2
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í kanta, í breiður, í steinhæðir (raka hlutann).
Reynsla
Í F1-H02 frá 1996, dauður 2013. --- Vex í rökum grasbrekkum í heimkynnum sínum. Þess virði að rækta í görðum.