Scabiosa caucasica

Ættkvísl
Scabiosa
Nafn
caucasica
Yrki form
'Alba'
Íslenskt nafn
Systrablóm
Ætt
Stúfuætt (Dipsacaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
September.
Hæð
- 60 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 60 sm. Stönglar ógreindir eða lítið eitt greinóttir.
Lýsing
Grunnlauf lensulaga, langydd, heilrend, grágræn, hárlaus, stöngullauf fjaðurskert. Blómin hvítur, í geislaformaðri körfu allt að 7,5 sm í þvermál, reifar hærðar.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, sem undirgróður.
Reynsla
Harðgerð-meðalharðgerð, mjög góð til afskurðar, blómstrar oft seint norðanlands.