Scabiosa cinerea

Ættkvísl
Scabiosa
Nafn
cinerea
Ssp./var
ssp. cinerea
Íslenskt nafn
Hélukarfa
Ætt
Stúfuætt (Dipsacaceae).
Samheiti
S. pyrenaica, S. columbaria subsp. sinerea
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Blálilla.
Blómgunartími
September.
Hæð
- 75 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 75 sm há, hvítlóhærð.
Lýsing
Laufin eru oddbaugótt, bogtennt og skert, stöngullauf fjaðurskipt. Blómin eru blá-lilla.
Uppruni
S Evrópa.
Harka
8
Heimildir
= 1, http://www.florasilvestre.es/mediterranea/Caprifoliaceae/Scabiosa_cinerea.htm
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.