Scilla bifolia

Ættkvísl
Scilla
Nafn
bifolia
Yrki form
'Rosea'
Íslenskt nafn
Tvíblaðalilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Laukar, fjölær.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
15-20 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund, nema blómin eru bara bleik.
Uppruni
M & S Evrópa, Tyrkland.
Harka
6
Heimildir
1,2
Fjölgun
Hliðarlaukar, sáning, laukar lagðir í september á 10-15 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, sem undirgróður, í blómaengi, í grasflatir. Blómgast fyrst að stjörnuliljunum.
Reynsla
Harðgerð, sáir sér og breiðist nokkuð hratt út.
Yrki og undirteg.
REYNSLA: Nokkrar gamlar plöntur eru til í Lystigarðinum, þrífast vel, blómstra og sá sér.