Scutellaria alpina

Ættkvísl
Scutellaria
Nafn
alpina
Ssp./var
ssp. supina
Höfundur undirteg.
(L.) I. Richardson
Íslenskt nafn
Fjallaskjaldberi
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Samheiti
S. alpina, sem er réttara nafn.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Gul, purpura.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
15-30 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund.
Uppruni
Rússland, A Evrópa, tempraði hluti Asíu.
Harka
5
Heimildir
http://navigate.botanicgardens.org/weboi/oecgi2.exe/INET_ECM_DispPl?NAMENUM=9950,
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í beð, í ker.
Reynsla
Hefur lifað mörg ár samfleytt í Lystigarðinum.