Sedum kamtschaticum

Ættkvísl
Sedum
Nafn
kamtschaticum
Íslenskt nafn
Stjörnuhnoðri
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Rauðgulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
15-30 sm
Vaxtarlag
Líkur Sedum aizoon, nema 5-30 sm, jarðstönglar grófir, stönglar greinóttir neðst.
Lýsing
Laufin 20-40 x 10-20 mm, öfugegglaga-öfuglensulaga, jarðra gróftenntir við oddinn, heilrend við grunninn. Blómin fá eða mörg.
Uppruni
Japan.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í hleðslur, í kanta, í steinhæðir, í beð, sem undirgróður.
Reynsla
Harðgerð planta.
Yrki og undirteg.
Nokkrar undirtegundir og yrki eru í ræktun.S. k. var. floriferum (Blómhnoðri) með jarðlægari stöngla og margar hliðargreinar sem allar blómgast á sama tíma og aðalstöngullinn.