Sedum spathulifolium

Ættkvísl
Sedum
Nafn
spathulifolium
Yrki form
'Purpureum'
Íslenskt nafn
Spaðahnoðri
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Samheiti
Skærgulur.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
- 15 sm
Lýsing
Lauf með purpuralitum blæ.
Uppruni
Yrki.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í breiður, í kanta, í fláa, í hleðslur, í beð, í steinhæðir.
Reynsla
Harðgerður-meðalharðgerður, þrífst betur norðanlands en sunnan.