Sedum spurium

Ættkvísl
Sedum
Nafn
spurium
Yrki form
'Green Mantle'
Íslenskt nafn
Steinahnoðri
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Engin blóm.
Vaxtarlag
Myndar breiðu.
Lýsing
Lauf skærgræn, þekja jarðveginn.
Uppruni
Yrki.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, sem undirgróður, í beð, í hleðslur, í kanta.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.