Sedum stoloniferum

Ættkvísl
Sedum
Nafn
stoloniferum
Íslenskt nafn
Sandahnoðri
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
10-20 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, skyld steinahnoðra, nema 20 sm há.
Lýsing
Lauf 12-20 x 6-8 sm, laufleggur 5-10 mm. Blómskipunin lotin, blómin legglaus. Krónublöð 5-8 mm.
Uppruni
Kákasus, N Íran.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur, í kanta, í beð, í breiður.
Reynsla
Harðgerð, breiðist allnokkuð út með árunum.