Sempervivum arachnoideum

Ættkvísl
Sempervivum
Nafn
arachnoideum
Íslenskt nafn
Kóngulóarlaukur
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
rósrauður
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.1-0.15m
Vaxtarlag
auðÞekktur á löngum hvítum hárum í eins konar vef milli bl.hv.
Lýsing
blómin stjörulaga með 8-10 krónubl. í Þéttum kvíslskúf . sígr. blöðin í litlum blaðhvirfingum 0.5-5cm í þm, blaðbroddar rauðl.
Uppruni
Pyreneafjöll - Karpatafjöll
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að vori
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, hleðslur, fláa, kanta, Þekju
Reynsla
Harðger, Þolir illa umhleypinga, blaðhv. deyr að lok. blómgun.
Yrki og undirteg.
'Minor' og 'Rubrum' mjög smávaxnin afb. sem eru mjög alg. í görðum hérl. og 'Album' með hvít blóm