Sempervivum grandiflorum

Ættkvísl
Sempervivum
Nafn
grandiflorum
Íslenskt nafn
Gullhúslaukur
Ætt
Crassulaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
sól
Blómalitur
grængul-gullgulur/rauðblett.
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.07-0.25m
Vaxtarlag
líkist S. tectorum en er dökkgrænni hvirfingar, sterk lykt eink.
Lýsing
blómin allt að 5cm í Þm með 12-14 krónubl. m/rauðl. blett neðst blöðin í misst. blaðhvirfingum, langir stönglar með smábl.hvirf. kirtilhærð, sterk lyktin er ág. greiningareinkenni
Uppruni
V & M Alpafjöll
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að vori
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, hleðslur, beð
Reynsla
Harðger
Yrki og undirteg.
f. fasiatum hefur mun Þéttari vöxt og er meira ræktuð erlendis.