Sempervivum montanum

Ættkvísl
Sempervivum
Nafn
montanum
Íslenskt nafn
Fjallahúslaukur
Ætt
Crassulaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
sól
Blómalitur
ljósrauður/dökk miðtaug
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.1m
Vaxtarlag
Þéttar litlar blaðhvirfingar + smáhvirfingar á 1-3cm lönglum stönglum
Lýsing
blómin með 10-15 krónubl. m. dökkri miðtaug á ca. 8cm stilkum blöðin græn, Þétt kirtilhærð, hvirfingar 1-4.5cm í þm.
Uppruni
M Evrópa
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að vori
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, hleðslur, torfÞök
Reynsla
Harðger, hefur reynst vel á Akureyri.
Yrki og undirteg.
nokkrar deiliteg. og fáein afb. eru til af teg. td. með hvít og gulhvít blóm.