Sempervivum tectorum

Ættkvísl
Sempervivum
Nafn
tectorum
Íslenskt nafn
Þekjuhúslaukur
Ætt
Crassulaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
sól
Blómalitur
ljósrauður m. stutt. rauðum línum
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.2-0.3m
Vaxtarlag
mjög stórar blaðhvirfingar opnar flatar, nokkuð breytilegar
Lýsing
blómin stór, krónublöðin 12-16, blöðin hárlaust, breiðeggl.-lensulaga, rauðbrún í oddinn smáhvirfingar á 4-5cm löngum stönglum
Uppruni
M Evrópa
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
hvirfingum skipt að vori
Notkun/nytjar
Þekju, torfþök, kanta, hleðslur, steinhæðir
Reynsla
Harðger, mikið ræktuð hérl. fjöldi afb. til, notaður víða erlendis á Þök til að koma í veg fyrir íkveikju af völd. eldinga
Yrki og undirteg.
'Atropurpureum' dökkrauðl. blaðhv., 'Lady Kelly' ljósgulbrún lítið eitt rauðleit blöð, 'Red Flush' rauðmenguð blöð, 'Sunset' orangerauð lauf og mörg fleiri yrki.