Sempervivum x funckii

Ættkvísl
Sempervivum
Nafn
x funckii
Íslenskt nafn
Garðahúslaukur
Ætt
Crassulaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósrauður/dekkri miðrönd
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
blaðhvirfingar meðalstórar ca. 5cm í Þm.
Lýsing
blómin stór, með dökkri miðrönd á krónublöðum, blómviljugur blöðin fagurgræn, lítið eitt rauðleit að utanverðu, randhærð og kirtilhærð
Uppruni
Alpafjöll
Fjölgun
skipting að vori
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, hleðslur, torfþök, breiðu
Reynsla
Harðger, myndar fljótt þéttar og fallegar breiður (H.Sig) (ekki í RHS)