Senecio adonidifolius

Ættkvísl
Senecio
Nafn
adonidifolius
Íslenskt nafn
Goðakambur
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gullgular
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.3-0.6m
Vaxtarlag
násk. gullkambi með beinni stögla og grófg. blöð
Lýsing
blómkörfur fremur litlar með 4-5 tungukrónur, margrar Þétt saman á stöngulendum blöð flest í hvirfingu neðast, allt að 20cm löng, þrisvar fjaðurskipt í striklaga flipa
Uppruni
Pyreneafjöll, M Frakkland
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, fjölæringabeð
Reynsla
Harðger, Þrífst vel í GR